Húsreglur

Velkomin í Vaðlaborgir 17
• Húsið er beint á móti Akureyri, aðeins 10 mín. akstur í bæinn.
• Leigutaki þarf að vera 25 ára eða eldri.
• Heitur pottur, gasgrill, öll venjuleg eldhúsáhöld, þvottavél, sængur og koddar fyrir 8 manns og ungbarnarúm.
• Hægt að leigja rúmföt og handklæði.
• Sjónvarp og DVD spilari.
• Bannað að reykja innan dyra.
• Gæludýr eru ekki leyfð.

Gert er ráð fyrir að gestir þrífi húsið sjálfir og skili því í sama ástandi og það var við komu.
Ef vill er hægt að kaupa þrif (sjá Verð).

Verð: 25.000 pr. sólahringur

Hægt er að leigja rúmföt og handklæði á 1.500 settið
Ef leigjandi óskar ekki að þrífa sjálfur kosta þrif: 10.000

(Verð án vsk)

Languages

Íslenska